Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 18. júlí 2017 16:49
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið FH í Færeyjum: Atli inn fyrir Halldór Orra
Atli Guðna kemur inn í liðið.
Atli Guðna kemur inn í liðið.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Gunnar Nielsen spilar á heimaslóðum í dag.
Gunnar Nielsen spilar á heimaslóðum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH mætir Víkingi frá Götu í síðari leik liðanna í 2. umferð Meistaradeilarinnar í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18:00 í Færeyjum.

Víkingur náði mikilvægu útivallarmarki í fyrri leiknum en hann fór 1-1. Atli Guðnason kemur inn í byrjunarlið FH fyrir Halldór Orra Björnsson frá því í leiknum í síðustu viku.

Bergsveinn Ólafsson er hægri bakvörður líkt og í fyrri leiknum en samkvæmt liðsuppstillingu UEFA.com er FH að spila 4-3-3 í dag.
Þórarinn Ingi Valdimarsson er þar á miðjunni.

Smelltu hér til að fara í textalýsingu frá leiknum.Byrjunarlið FH:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viðarsson
5. Bergsveinn Ólafsson
7. Steven Lennon
8. Emil Pálsson
9. Þórarinn Ingi Valdimarsson
10. Davíð Þór Viðarsson (f)
11. Atli Guðnason
18. Kristján Flóki Finnbogason
20. Kassim Doumbia
21. Böðvar Böðvarsson

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
2. Teitur Magnússon
6. Robbie Crawford
13. Bjarni Þór Viðarsson
17. Atli Viðar Björnsson
22. Halldór Orri Björnsson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson

Smelltu hér til að fara í textalýsingu frá leiknum.

Sjá einnig:
Davíð Viðars: Kæmi mér ekki á óvart ef þeir spila eins
Athugasemdir
banner
banner
banner