Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   lau 20. apríl 2024 13:00
Hafliði Breiðfjörð
Hughreystur af pabba eftir rauða spjaldið
Mark Duffield spjallar við son sinn í leiknum í gærkvöldi.
Mark Duffield spjallar við son sinn í leiknum í gærkvöldi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þó maður sé orðinn fullorðinn er alltaf hægt að treysta á að pabba er umhugað um líðanina.

Því fékk Bjarni Mark Duffield leikmaður Vals að kynnast í gærkvöldi á erfiðri stundu.

Bjarni fékk að líta beint rautt spjald í 1-0 tapi Vals gegn Stjörnunni en þegar hann gekk af velli tók pabbi hans á móti honum og hughreysti hann eins og meðfylgjandi myndir sýna.

Pabbi Bjarna er goðsögn í íslenska boltanum, Mark Duffield sem spilaði 400 leiki á Íslandsmótinu á sínum tíma.
Athugasemdir
banner
banner