Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   mán 22. apríl 2024 11:39
Elvar Geir Magnússon
De Jong ekki meira með Barca á tímabilinu en ætti að ná EM
Frenkie de Jong.
Frenkie de Jong.
Mynd: Getty Images
Frenkie de Jong mun missa af síðustu leikjum Barcelona á tímabilinu og en ætti að ná Evrópumótinu með hollenska landsliðinu í sumar.

Talað hefur verið um að De Jong verði frá í fimm vikur vegna ökklameiðsla.

De Jong meiddist í samstuði við Fede Valverde þegar Barcelona tapaði gegn Real Madrid í El Clasico í gær og fór af velli á börum.

Marca segir ljóst að De Jong missi af lokaleikjum Barcelona sem eru gegn Valencia, Girona, Real Sociedad, Almeria, Rayo Vallecano og Sevilla.

Það verða bara tvær vikur á milli lokaumferðarinnar og upphafs Evrópumótsins í Þýskalandi.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 33 26 6 1 71 22 +49 84
2 Barcelona 33 22 7 4 68 39 +29 73
3 Girona 33 22 5 6 69 40 +29 71
4 Atletico Madrid 33 20 4 9 62 39 +23 64
5 Athletic 34 16 11 7 53 33 +20 59
6 Real Sociedad 33 13 12 8 46 35 +11 51
7 Betis 33 12 13 8 41 39 +2 49
8 Valencia 33 13 8 12 37 38 -1 47
9 Villarreal 33 12 9 12 54 55 -1 45
10 Getafe 34 10 14 10 41 45 -4 44
11 Osasuna 33 11 6 16 37 49 -12 39
12 Sevilla 33 9 11 13 42 46 -4 38
13 Alaves 33 10 8 15 31 38 -7 38
14 Las Palmas 33 10 7 16 30 41 -11 37
15 Vallecano 33 7 13 13 27 42 -15 34
16 Mallorca 33 6 14 13 27 39 -12 32
17 Celta 33 7 10 16 37 50 -13 31
18 Cadiz 33 4 14 15 23 46 -23 26
19 Granada CF 33 4 9 20 36 61 -25 21
20 Almeria 33 1 11 21 32 67 -35 14
Athugasemdir
banner
banner