Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 23. júlí 2014 13:57
Elvar Geir Magnússon
Silvestre: Man City kaupir titla
Mikael Silvestre, varnarmaður Manchester United.
Mikael Silvestre, varnarmaður Manchester United.
Mynd: Getty Images
Mikael Silvestre, fyrrum varnarmaður Manchester United, hefur ásakað Manchester City um að bókstaflega kaupa titla.

„Þeir bara kaupa bikara," segir Silvestre.

„Hjá United snýst þetta um að ala upp leikmenn. City kaupir stórstjörnur og loka hurðinni á uppeldisstarfið. United hefur meira hugrekki og er félag með fjölskylduanda."

„Þeir leikmenn sem koma í gegnum starf Manchester United þekkja hugarfarið sem tíðkast og sögu félagsins."
Athugasemdir
banner
banner
banner