Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 24. janúar 2018 10:00
Fótbolti.net
Í beinni - Þjóðadeildin: Ísland í pottinum
Drátturinn hefst klukkan 11:00 í Sviss
Icelandair
Mynd: UEFA
Í dag klukkan 11 verður dregið í riðla Þjóðadeildarinnar og þá kemur í ljós með hvaða tveimur stórþjóðum Ísland verður í riðli. Drátturinn fer fram í Lausanne í Sviss.

Ísland er í A-deildinni með bestu þjóðum Evrópu en keppninni er skipt í fjórar deildir.

Horfðu á dráttinn í beinni

A-deildin:
Pottur 1: Þýskaland, Portúgal, Belgía, Spánn.
Pottur 2: Frakkland, England, Sviss, Ítalía.
Pottur 3: Pólland, Ísland, Króatía, Holland.

Fótbolti.net verður með beina lýsingu frá drættinum í gegnum Twitter og er hægt að fylgjast með lýsingunni hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner