Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 26. mars 2015 18:00
Fótbolti.net
Sjónvarpsþátturinn í kvöld - Upphitun fyrir Ísland-Kasakstan
Icelandair
Kristján, Sigurbjörn og Gaupi.
Kristján, Sigurbjörn og Gaupi.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Sjónvarpsþátturinn Fótbolti.net er á sínum stað á ÍNN klukkan 20:30 í kvöld.

Þátturinn er endursýndur klukkan 22:30 og á föstudag kemur upptaka af þættinum inn á Fótbolta.net.

Þátturinn í kvöld verður tileinkaður leik Íslands og Kasakstan sem fer fram á laugardag.

Góðir gestir koma í heimsókn og ræða leikinn. Hvaða áhrif hefur gervigrasið í Kasakstan? Byrjar Eiður Smári? Hver á að spila í hægri bakverði? Er þetta skyldusigur?

Þessum spurningum verður velt upp í þættinum í fjörugri umræðu fyrir leik helgarinnar.

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, verður í viðtali og við kíkjum á undirbúning Sigga Dúllu liðsstjóra fyrir ferðina til Kasakstan. Hvað tók Siggi margar töskur með í ferðina?

Þáttastjórnandi er Magnús Már Einarsson.

Gestir þáttarins:
Guðjón Guðmundsson (Stöð 2 Sport)
Kristján Guðmundsson (Þjálfari Keflavíkur)
Sigurbjörn Hreiðarsson (Aðstoðarþjálfari Vals)

Sjá einnig:
Smelltu hér til að sjá upptöku úr fyrsta þætti (5. febrúar)
Smelltu hér til að sjá upptöku úr öðrum þætti (12. febrúar)
Smelltu hér til að sjá upptöku úr þriðja þætti (19. febrúar)
Smelltu hér til að sjá upptöku úr fjórða þætti (26. febrúar)
Smelltu hér til að sjá upptöku úr fimmta þætti (5. mars)
Smelltu hér til að sjá upptöku úr sjötta þætti (12. mars)
Smelltu hér til að sjá upptöku úr sjöunda þætti (19. mars)
Athugasemdir
banner
banner
banner