Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   mið 26. nóvember 2014 10:41
Magnús Már Einarsson
20 bestu varnarmenn ársins í heiminum
Vincent Kompany er á lista.
Vincent Kompany er á lista.
Mynd: Getty Images
Búið er að greina frá því hvaða 20 varnarmenn koma til greina í lið ársins í heiminum.

Um er að ræða val FIFpro sem eru samtök atvinnumanna í fótbolta. Athygli vekur að öll varnarlína brasilíska landsliðsins er í valinu þrátt fyrir 7-1 tap gegn Þjóvðverjum í undanúrslitum HM í sumar.

Hér að neðan má sjá listann. Hvaða menn myndir þú velja í þína vörn?

Þeir varnarmenn sem koma til greina
David Alaba (FC Bayern)
Jordi Alba (Barcelona)
Dani Alves (Barcelona)
Jerome Boateng (FC Bayern)
David Luiz (PSG)
Daniel Carvajal (Real Madrid)
Diego Godin (Atletico Madrid)
Filipe Luis (Chelsea)
Mats Hummels (Borussia Dortmund)
Branislav Ivanovic (Chelsea)
Vincent Kompany (Manchester City)
Philipp Lahm (FC Bayern)
Marcelo (Real Madrid)
Javier Mascherano (Barcelona)
Pepe (Real Madrid)
Gerard Pique (Barelona)
Sergio Ramos (Real Madrid)
Thiago Silva (PSG)
Raphael Varane (Real Madrid)
Pablo Zabaleta (Manchester City)


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner