Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   fim 31. júlí 2014 09:30
Arnar Daði Arnarsson
Atli Jó: Tilfinningaskalinn fór útum allar trissur
Atli Jó. var að hetja Stjörnunnar í síðasta Evrópuleik.
Atli Jó. var að hetja Stjörnunnar í síðasta Evrópuleik.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Stjarnan tekur á móti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Evrópudeildarinnar á Samsung-vellinum í kvöld. Leikurinn byrjar klukkan 19:30 en löngu er orðið uppselt á leikinn.

Atli Jóhannsson var hetja Stjörnunnar í síðustu umferð þegar Stjarnan sló út skoska liðið, Motherwell í framlengdum leik.

,,Þetta er frábært, sólin skín og allt að gerast. Ég veit voða lítið um Lech Poznan. Mér skylst að þeir séu svipaðir á styrkleika og Motherwell og þeir voru mjög góðir. Við förum í þetta einvígi óhræddir og graðir," sagði Atli sem segir markmið liðsins í leiknum í kvöld að ná að halda hreinu og vinna leikinn.

,,Við ætlum að halda okkur við okkar taktík og sækja hratt á þá. Við verðum kannski til að byrja með aðeins að læra inn á þá og reyna gefa ekki tækifæri á okkur og reyna halda hreinu á heimavelli."

,,Ég held að það sé betra að byrja á heimavelli. Það eru örugglega fá lið sem vilja koma hingað á gervigrasið. Það er okkar ætlun að vera ekkert að tapa mörgum stigum hérna heima og við ætlum að reyna vinna þennan leik og fara glaðir inn í Verslunarmannahelgina."

Að lokum var Atli spurður út í það hvort hann hafi náð að sofna eftir síðasta Evrópuleik þar sem hann skoraði eitt af mörkum sumarsins í framlengingu. Mark sem tryggði Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni.

,,Ég var lengi að ná mér og allur tilfinningaskalinn fór út um allar trissur. Þetta var frábært og vonandi næ ég að klína inn öðru á morgun með vindi."

Viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner