miđ 10.okt 2018 14:01
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđjón Pétur býst viđ ađ fara frá Val - „Frekar skrítiđ"
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Miđjumađurinn Guđjón Pétur Lýđsson telur ţađ nokkuđ öruggt ađ hann sé á förum frá Val.

Guđjón Pétur er samningslaus 15. október en hann er ekki enn búinn ađ fá samningstilbođ frá Val og ţví telur hann líklegt ađ hann sé á förum frá Íslandsmeisturunum.

„Mér finnst ţađ nokkuđ öruggt, ég hef ekki fengiđ samningstilbođ í hendurnar frá ţeim," segir Guđjón viđ Fótbolta.net. „Ţađ er bara fólk hér og ţar ađ segja viđ mig ađ ţeir ćtli ađ heyra í mér og ađ ég eigi ađ láta vita ef ţađ kemur eitthvađ annađ upp. Ţetta er nú allt frekar skrítiđ."

Ađspurđur segist Guđjón hafa heyrt frá öđrum félögum en hann ćtli ekki ađ skođa ţađ fyrr en hann kemur úr fríi.

Guđjón Pétur hefur spilađ međ Val frá 2016. Hann kom viđ sögu í öllum leikjum Íslandsmótsins 2016 og 2017 en Valur varđ Íslandsmeistari 2017 og var Guđjón Pétur í liđi ársins hér á Fótbolta.net.

Guđjón Pétur spilađi í 17 leikjum í Pepsi-deildinni í sumar en byrjađi ađeins sjö af ţeim.

Hann hefur einnig spilađ Breiđablik, Haukum, Stjörnunni og Álftanesi hér á landi.

Annar leikmađur Vals sem er ađ verđa samningslaus er danski framherjinn Tobias Thomsen. Hann býst líka viđ ţví ađ yfirgefa Hlíđarendafélagiđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches