banner
ţri 13.mar 2018 21:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Dalvík/Reynir fćr varnarmann frá Líberíu (Stađfest)
watermark
Mynd: Dalvík/Reynir
Dalvík/Reynir hefur gengiđ frá samningi viđ varnarmanninn Kelvin Sarkorh. Frá ţessu greinir félagiđ í kvöld.

Kelvin ţessi var á reynslu hjá Ţór Akureyri fyrr í vetur en í tilkynningu frá Dalvík/Reynir í kvöld segir ađ hann hafi ţá fangađ athygli hjá ţjálfurum og stjórn félagsins.

Hefur hann nú samiđ um ađ leika međ Dalvík/Reyni í sumar.

Kelvin fćddist í Líberíu en fluttur ungur til Bandaríkjanna ásamt fjölskyldu sinni. Hann hefur spilađ í háskólaboltanum í Bandaríkjunum međ Louisburg og UNC Pembroke.

Kelvin er vćntanlegur til landins í lok mánađarins og nćr ţví síđustu leikjum Dalvíkinga í Lengjubikarnum.

Kelvin er annar erlendi leikmađurinn sem semur viđ liđiđ en markvörđurinn John Connolly er nú ţegar kominn til landsins.

Dalvík/Reynir er í 3. deild karla.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía