Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 23. febrúar 2017 06:00
Hafliði Breiðfjörð
Coerver Coaching International Camp á KA velli 19.-23. júní
Mynd: Coerver
Mynd: Coerver
Coerver Coaching í samstarfi við Knattspyrnufélag Akureyrar verður með International Camp á Akureyri 19.-23. júní.

Námskeiðið er fyrir alla drengi og stúlkur í 3.-6. flokki.

ALLIR ÞJÁLFARAR KOMA FRÁ COERVER COACHING OG ERU FRÁ SPÁNI, PORTÚGAL, NORÐURLÖNDUM OG ÍSLANDI.

Coerver Coaching er æfinga og kennsluáætlun sem hentar öllum aldurshópum, en þetta námskeið er sniðið að þörfum iðkenda á aldrinum 8-16 ára.

AÐALMARKMIÐ COERVER COCACHING:
Þjálfa færni, sjálfstraust og sköpunargleði hjá leikmönnum.
Gera leikinn skemmtilegan í æfingum og í leik.
Virða sigur en ekki meira en gott hugarfar og frammistöðu.
Bjóða upp á öruggt og lærdómsríkt umhverfi sem mætir best
þjálfunarmarkmiðunum.

DAGSKRÁ: MÁN - FÖS

LEIKMENN FÆDDIR: 2005-2008
Kl. 09.00-10.30 - Coerver Coaching æfing
Kl. 10.30-12.00 - Fyrirlestur + hvíld
Kl. 12.00-13.00 - Heitur matur í Lundarskóla
Kl. 13.00-14.30 - Coerver Coaching æfing

LEIKMENN FÆDDIR: 2001-2004
Kl. 10.45-12.15 - Coerver Coaching æfing
Kl. 12.15-13.15 - Heitur matur í Lundarskóla
Kl. 13.15 -14.45 - Fyrirlestur + hvíld
Kl. 14.45 -16.15 - Coerver Coaching æfing

Skráning er hafin og fer fram hér

Verð kr. 25.000,-
Allir leikmenn fá Coerver Coaching treyju frá Adidas

YFIRÞJÁLFARI: Heiðar Birnir Torleifsson

UPPLÝSINGAR:
Aðalbjörn Hannesson yfirþjálfari KA [email protected]
Heiðar Birnir Torleifsson yfirþjálfari Coerver Coaching [email protected]
Athugasemdir
banner
banner
banner