Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 01. júní 2016 06:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Viltu sjá Jökullinn logar á undan öllum öðrum?
Mynd: Getty Images
Eins og flestir vita fylgdist Sölvi Tryggvason, sjónvarpsmaður og leikstjóri með íslenska landsliðinu og leiðinni þeirra til Frakklands.

Úr varð kvikmyndin, Jökullinn logar. Myndin fer nú senn í sýningar en nú gefst þér kostur að ná forskoti á sæluna og sjá hana áður en hún fer í almenna sýningu í kvikmyndahúsum.

Sýningin fer fram föstudaginn 3.júní í Smárabíó, kl 18:00, en um er að ræða sérstaka Tólfusýningu..Til að taka þátt í gleðinni þarf að skrá sig en þú gerir það með að senda tölvupóst á [email protected] en skráningu lýkur á fimmtudaginn kl 20 en miðaverð er 1200 kr á þessa einstöku sýningu.

Hvatt er til að fólk klæði sig í landslið eða Tólfutreyjur sé möguleiki á slíku og koma með góða skapið.

Hér fyrir neðan má sjá trailer myndarinnar og er óhætt að segja að hún lofi góðu.


Athugasemdir
banner
banner
banner