Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 07. desember 2016 21:56
Jóhann Ingi Hafþórsson
Einkunnir Tottenham gegn CSKA: Eriksen bestur
Christian Eriksen átti flottan leik í kvöld.
Christian Eriksen átti flottan leik í kvöld.
Mynd: Getty Images
Tottenham var búið að falla úr leik í Meistaradeild Evrópu áður en þeir mættu CSKA Moskvu frá Rússlandi í kvöld.

Enska liðið gat þó tryggt sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með sigri á rússnesku andstæðingum sínum í kvöld.

CSKA skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleik en Harry Kane og Dele Alli sáu til þess að Spurs var yfir í hálfleik. Igor Akinfeev, markmaður Moskvu skoraði svo sjálfsmark í seinni hálfleik og varð 3-1 sigur Tottenham sigur og sæti í Evrópudeildinni tryggt.

Hér að neðan má sjá einkunnir Tottenham úr leiknum.

Einkunnir Tottenham:
Lloris - 6
Walker - 7
Dier - 6
Vertonghen - 6
Rose - 6
Wanyama - 7
Winks - 7
Eriksen - 8
Alli - 7
Son - 6
Kane - 7
Varamenn:(Alderweireld 6, N'Koudou 6)
Athugasemdir
banner
banner
banner