banner
lau 12.ágú 2017 10:40
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
„Liverpool á ađ leyfa Coutinho ađ fara"
Mynd: NordicPhotos
Jermaine Jenas, fyrrum miđjumađur Tottenham, segir ađ Liverpool eigi ađ leyfa Philippe Coutinho ađ fara til Barcelona.

Coutinho hefur fariđ formlega fram á sölu frá Liverpool. Barcelona hefur lagt fram tvö tilbođ í hann, en ţeim hefur báđum veriđ hafnađ. Síđasta tilbođ Barcelona var upp á 90 milljónir punda.

Jenas, sem vinnur núna sem sérfrćđingur hjá BBC, segir ađ Liverpool eigi ađ selja Coutinho til Katalóníu.

„Ađ mínu mati á Liverpool ađ ţakka honum fyrir allt sem hann hefur gert og leyfa honum ađ fara," sagđi Jenas.

„Mun Barcelona einhvern tímann koma aftur? Ef ţeir finna einhvern annan, ţá er tćkifćriđ fariđ."

„Hann lítur vćntanlega á ţetta sem sitt tćkifćri. Leikmađurinn vill fara og hann mun líklega gera allt til ţess ađ komast ţangađ."

Coutinho spilar ekki međ Liverpool gegn Watford í dag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches