banner
miđ 13.sep 2017 09:30
Magnús Már Einarsson
Stuđningsmađur Celtic reyndi ađ sparka í Mbappe
Mynd: NordicPhotos
UEFA hefur ákćrt Celtic eftir atvik sem átti sér stađ í 5-0 tapi liđsins gegn PSG á heimavelli í gćrkvöldi.

Stuđningsmađur Celtic hljóp inn á völlinn seint í fyrri hálfleiknum og reyndi ađ sparka í Kylian Mbappe, leikmann PSG.

Atvikiđ átti sér stađ skömmu eftir ađ PSG komst í 3-0 í leiknum.

Celtic á nú yfir höfđi sér refsingu frá UEFA en aganefnd sambandsins mun taka máliđ fyrir ţann 19. október.

PSG hefur einnig fengiđ ákćru eftir ađ stuđningsmenn liđsins eyđilögđu sćti á heimavelli Celtic í gćr.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar