Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 15. apríl 2014 17:49
Magnús Már Einarsson
Myndband: Gult fyrir að setja boltann undir treyjuna
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Hammarby burstaði Degerfors 5-0 í sænsku B-deildinni í gærkvöldi.

Norðmaðurinn Jan Gunnar Solli fékk þar ótrúlegt gult spjald undir lok leiks.

Solli fékk sendingu og ákvað að setja boltann undir treyjuna sína.

Lars Olsson dómari leiksins var ekki ánægður með athæfið og spjaldaði Solli eins og sjá má hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner