banner
sun 18.jún 2017 21:15
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Southampton vill ekki fá Giggs
Giggs er í vandrćđum međ ađ finna vinnu.
Giggs er í vandrćđum međ ađ finna vinnu.
Mynd: NordicPhotos
Southampton hefur engan áhuga á ţví ađ ráđa Ryan Giggs, fyrrum leikmann og ađstođarţjálfara Manchester United, sem nýjan stjóra.

Claude Puel var rekinn frá Southampton í síđustu viku og félagiđ leitar sér nú ađ nýjum manni í brúnna.

Giggs hafđi víst áhuga á ţví ađ taka viđ dýrlingunum, en Southampton hefur aftur á móti engan áhuga á honum.

Frá ţessu er greint á Daily Mail.

Ţađ gengur eitthvađ erfilega hjá Giggs ađ finna sér vinnu. Liđin í ensku úrvalsdeildinni telja hann of reynslulítinn, en Swansea vildi heldur ekki ráđa hann í október.

Frank de Boer, fyrrum stjóri Ajax og Inter, er efstur á óskalista Southampton eftir ađ Thomas Tuchel sagđi nei.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar