Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 25. október 2014 19:00
Grímur Már Þórólfsson
Þýskaland: Leverkusen sigraði Schalke
Hakan Calhanoglu
Hakan Calhanoglu
Mynd: Getty Images
Bayer Leverkusen 1 - 0 Schalke 04
1-0 Hakan Calhanoglu ('53 )

Bayer Leverkusen og Schalke mættust í síðasta leik dagsins í þýsku Bundesligunni.

Einungis eitt mark var skorað í leiknum og kom það á 53. mínútu. Það gerði tyrkneski landsliðsmaðurinn, Hakan Calhanoglu, en það gerði hann beint úr aukaspyrnu.

Fleiri urðu mörkin ekki, en heimamenn misstu mann af velli með rautt spjald á 85. mínútu. Króatíski varnarmaðurinn Tin Jedvaj var þá rekinn úaf með beint rautt.

Leikurinn endaði þó með 1-0 sigri Leverkusen. Eftir leikinn er Leverkusen í 4. sæti með 16 stig, fjórum stigum á eftir Bayern Munich.




Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 25 15 5 5 44 22 +22 50
2 FK Krasnodar 25 14 7 4 41 25 +16 49
3 Dinamo 25 12 8 5 42 33 +9 44
4 Lokomotiv 25 10 11 4 42 34 +8 41
5 Kr. Sovetov 25 11 6 8 43 35 +8 39
6 Spartak 25 11 6 8 34 29 +5 39
7 CSKA 25 9 11 5 44 33 +11 38
8 Rostov 25 10 7 8 37 38 -1 37
9 Rubin 25 10 6 9 23 30 -7 36
10 Nizhnyi Novgorod 25 8 4 13 24 33 -9 28
11 Orenburg 25 6 8 11 28 33 -5 26
12 Fakel 25 6 8 11 19 28 -9 26
13 Akhmat Groznyi 25 7 5 13 24 37 -13 26
14 Ural 25 6 6 13 24 39 -15 24
15 Baltica 25 6 5 14 25 31 -6 23
16 Sochi 25 4 7 14 26 40 -14 19
Athugasemdir
banner
banner