Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   mið 26. júlí 2017 16:11
Elvar Geir Magnússon
Gísli Gísla: Hallbera þarf að fara að ná sér í sætan og ríkan mann
Gísli Gíslason ferskur og kátur.
Gísli Gíslason ferskur og kátur.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Gísli Gíslason, stjórnarmaður KSÍ og faðir landsliðskonunnar Hallberu Guðnýjar Gísladóttir, spjallaði við Arnar Daða Arnarsson, fréttamann Fótbolta.net, í Rotterdam í dag.

Gísli var gríðarlega ferskur að vanda.

„Holland er fallegt og skemmtilegt land. Það er dásamlegt að vera hérna," sagði Gísli ánægður með lífið og tilveruna.

Ísland á ekki möguleika á að komast áfram fyrir lokakeppni riðlakeppninnar á EM sem fram fer í kvöld. Ísland mætir Austurríki í Rotterdam klukkan 18:45 að íslenskum tíma.

„Við getum kvartað yfir úrslitunum en getum ekki kvartað yfir vinnuframlaginu frá stelpunum. Þær hafa verið til mikils sóma. Það var þunglyndi fyrstu tvo dagana eftir leikinn gegn Sviss en svo heldur lífið áfram."

Að lokum var Gísli spurður að því hvort það væri ekki kominn tími á að dóttir hans hún Hallbera myndi ganga út. Svarið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan!

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner
banner