Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 31. ágúst 2014 17:36
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Þórs og Víkings: Aron Elís aftur inn
Aron Elís Þrándarson.
Aron Elís Þrándarson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikur Þórs og Víkings í Pepsi-deildinni hefst 18:15 en honum var frestað um 15 mínútur.

Smelltu hér til að fara í textalýsingu frá leiknum

Atli Jens, Kristinn Þór og fyrirliðinn Sveinn Elías koma inn í Þórsliðið eftir ÍBV leikinn en Jóhann Þórhallsson fer á bekkinn, Ingi Freyr í bann og Hlynur Atli er meiddur eftir ÍBV leikinn.

Í liði Víkinga eru það Viktor Jónsson og Henry Monaghan sem detta út en í staðinn koma þeir Óttar Steinn og Aron Elís.

Þórsarar eru í hrikalegum málum á botni deildarinnar með 9 stig og fátt virðist geta bjargað liðinu frá falli. Víkingar eru í fjórða sæti, í harðri Evrópubaráttu.

Byrjunarlið Þórs:
28. Sandor Matus (m)
4. Shawn Robert Nicklaw
5. Atli Jens Albertsson
6. Ármann Pétur Ævarsson
7. Orri Sigurjónsson
8. Kristinn Þór Björnsson
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson
11. Orri Freyr Hjaltalín
18. Jónas Björgvin Sigurbergsson
23. Chukwudi Chijindu

Byrjunarlið Víkings:
1. Ingvar Þór Kale (m)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Igor Taskovic
7. Michael Maynard Abnett
8. Kristinn Jóhannes Magnússon
10. Aron Elís Þrándarson
15. Óttar Steinn Magnússon
18. Kjartan Dige Baldursson
20. Pape Mamadou Faye
22. Alan Alexander Lowing
23. Páll Olgeir Þorsteinsson
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner