Bayern hefur áhuga á Bruno - Man Utd ætlar að bjóða í Branthwaite - Frank og McKenna orðaðir við stjórastarfið á Old Trafford
   fös 26. apríl 2024 14:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Vigdís Lilja spáir í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir.
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eze er að spila afar vel.
Eze er að spila afar vel.
Mynd: EPA
Nær Luton í sigur?
Nær Luton í sigur?
Mynd: Getty Images
Arsenal mætir nágrönnum sínum í afar mikilvægum leik.
Arsenal mætir nágrönnum sínum í afar mikilvægum leik.
Mynd: Getty Images
'City vinnur þetta létt og verða meistarar'
'City vinnur þetta létt og verða meistarar'
Mynd: EPA
Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, var með fimm rétta þegar hann spáði í leiki vikunnar í enska. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, sem fór á kostum í 1. umferð Bestu deildar kvenna með Breiðabliki, spáir í leiki komandi umferðar.

Spennan er heldur betur að magnast fyrir þessa síðustu leiki en svona spáir Vigdís Lilja leikjunum:

West Ham 0 - 2 Liverpool (11:30 á morgun)
Liverpool vinnur, síðasti séns fyrir þá í titilbaráttunni þótt hún sé samt líklega töpuð fyrir þá.

Fulham 0 - 4 Crystal Palace (14:00 á morgun)
Palace rúllar þessu upp, Eze er á eldi og klárlega heitasti leikmaður deildarinnar.

Man Utd 2 - 1 Burnley (14:00 á morgun)
MUFC vinnur, en bara af því hinir eru svo slakir. Algjört þrot í gangi á Old Trafford.

Newcastle 1 - 0 Sheffield United (14:00 á morgun)
Heimasigur Newcastle.

Wolves 0 - 1 Luton (14:00 á morgun)
Luton nær sér í óvæntan sigur og setur Forest í fallsæti.

Everton 1 - 1 Brentford (16:30 á morgun)
Jafntefli, lítið að frétta hérna.

Aston Villa 2 - 1 Chelsea (19:00 á morgun)
Villa tekur þennan leik, munu tryggja sér sæti í Meistaradeildinni. Chelsea endar fyrir neðan miðju með þetta rándýra lið.

Bournemouth 0 - 0 Brighton (13:00 á sunnudag)
Jafntefli, enn minna að frétta hérna.

Tottenham 1 - 3 Arsenal (13:00 á sunnudag)
Risaleikur, Tottenham gerir allt til að skemma fyrir Arsenal í titilbaráttunni og þurfa sjálfir nauðsynlega sigur til að eiga séns í Meistaradeildina. Arsenal vinnur samt, enda mikið betra lið.

Nottingham Forest 0 - 3 Man City (15:30 á sunnudag)
City vinnur þetta létt og verða meistarar, eru ekki að fara að droppa neinum stigum það sem eftir er tímabils.

Fyrri spámenn:
Bryndís Arna Níelsdóttir (8 réttir)
Starkaður Pétursson (8 réttir)
VIktor Jónsson (7 réttir)
Aron Elís Þrándarson (7 réttir)
Steven Lennon (6 réttir)
Rúnar Þór Sigurgeirsson (6 réttir)
Gunnar Ormslev (6 réttir)
Katla Tryggvadóttir (6 réttir)
Jóhann Skúli Jónsson (6 réttir)
Arnar Laufdal (6 réttir)
Tómas Þór Þórðarson (6 réttir)
John Andrews (6 réttir)
Karl Friðleifur (5 réttir)
Magnús Már Einarsson (5 réttir)
Arnar Daði (5 réttir)
Benedikt Bóas Hinriksson (5 réttir)
Baldur Sigurðsson (4 réttir
Fanney Inga Birkisdóttir (4 réttir)
Ægir Þór Steinarsson (4 réttir)
Sigurður Heiðar Höskuldsson (4 réttir)
Stefán Árni Pálsson (4 réttir)
Jón Kári Eldon (4 réttir)
Nablinn (3 réttir)
Valur Gunnarsson (3 réttir)
Stefán Pálsson (3 réttir)
Viktor Unnar Illugason (3 réttir)
Gregg Ryder (3 réttir)
Tómas Steindórsson (3 réttir)
Emil Atlason (3 réttir)
Heiðar Austmann (2 réttir)
El Jóhann (2 réttir)
Davíð Snær Jóhannsson (2 réttir)
Benedikt Gunnar Óskarsson (1 réttur)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 37 27 7 3 93 33 +60 88
2 Arsenal 37 27 5 5 89 28 +61 86
3 Liverpool 37 23 10 4 84 41 +43 79
4 Aston Villa 37 20 8 9 76 56 +20 68
5 Tottenham 37 19 6 12 71 61 +10 63
6 Chelsea 37 17 9 11 75 62 +13 60
7 Newcastle 37 17 6 14 81 60 +21 57
8 Man Utd 37 17 6 14 55 58 -3 57
9 West Ham 37 14 10 13 59 71 -12 52
10 Brighton 37 12 12 13 55 60 -5 48
11 Bournemouth 37 13 9 15 53 65 -12 48
12 Crystal Palace 37 12 10 15 52 58 -6 46
13 Wolves 37 13 7 17 50 63 -13 46
14 Fulham 37 12 8 17 51 59 -8 44
15 Everton 37 13 9 15 39 49 -10 40
16 Brentford 37 10 9 18 54 61 -7 39
17 Nott. Forest 37 8 9 20 47 66 -19 29
18 Luton 37 6 8 23 50 81 -31 26
19 Burnley 37 5 9 23 40 76 -36 24
20 Sheffield Utd 37 3 7 27 35 101 -66 16
Athugasemdir
banner
banner
banner