Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
banner
   fös 01. september 2023 16:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Aron Elís spáir í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Fyrsti leikurinn er strax í kvöld og umferðinni lýkur með stórleik Arsenal og Manchester United.

John Andrews, þjálfari bikarmeistara og Lengjudeildarmeistara Víkings, spáði í síðustu umferð og var með sex leiki rétta.

Nú er komið að öðrum Víkingi, Aroni Elís Þrándarsýni að spá í komandi umferð. Svona spáir hann leikjunum:

Luton 1 - 3 West Ham (í kvöld 19:00)
Verður nokkuð þægilegt hjá West Ham, Luton byrjar af krafti en svo taka gæðin hjá West Ham yfir.

Sheffield Utd 0 - 0 Everton (laugardag 11:30)
Það þyrfti að borga mér góða upphæð fyrir að horfa á þennan leik.

Brentford 1 - 0 Bournemouth (laugardag 14:00)
Wissa setur winnerinn.

Burnley 1 - 3 Spurs (laugardag 14:00)
Ef að Ange hendir Richarlison a bekkinn þá verður þetta þægilegt, Son byrjar frammi og skorar.

Chelsea 4 - 1 Forest (laugardag 14:00)
Ég tók Sterling inn i fantasy og hann mun skila, Sanchez gefur siðan eitt mark.

Man City 5 - 0 Fulham (laugardag 14:00)
Spurning hvort það væri betra hjá Fulham að mæta með U19, fá 3 rauð og tapa bara 3-0.

Brighton 2 - 2 Newcastle (16:30)
Free flowing bolti og allir sáttir.

Palace 2 - 0 Wolves (sunnudag 13:00)
Eze mætir til leiks og pakkar Wolves saman.

Liverpool 3 - 2 Aston Villa (sunnudag 13:00)
Darwin fær startið og skorar tvö. Ætli Trent verði ekki með assist fyrir bæði lið.

Arsenal 4 - 2 Man Utd (sunnudag 15:30)
Bruno mun reyna en með þessa vörn þá skiptir það engu.

Fyrri spámenn:
Tómas Þór Þórðarson (6 réttir)
John Andrews (6 réttir)
Jón Kári Eldon (4 réttir)
Enski boltinn - Költhetjan Nunez verður að vera betri en Origi
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 17 12 3 2 31 10 +21 39
2 Man City 17 12 1 4 41 16 +25 37
3 Aston Villa 17 11 3 3 27 18 +9 36
4 Chelsea 17 8 5 4 29 17 +12 29
5 Liverpool 17 9 2 6 28 25 +3 29
6 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
7 Man Utd 17 7 5 5 31 28 +3 26
8 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
9 Brighton 17 6 6 5 25 23 +2 24
10 Everton 17 7 3 7 18 20 -2 24
11 Newcastle 17 6 5 6 23 22 +1 23
12 Brentford 17 7 2 8 24 25 -1 23
13 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
14 Bournemouth 17 5 7 5 26 29 -3 22
15 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
18 West Ham 17 3 4 10 19 35 -16 13
19 Burnley 17 3 2 12 19 34 -15 11
20 Wolves 17 0 2 15 9 37 -28 2
Athugasemdir
banner
banner
banner