banner
mi 28.mar 2012 12:08
Magns Mr Einarsson
Skli Jn lei til Noregs virur - Gti spila um helgina
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Eva Bjrk gisdttir
Skli Jn Frigeirsson, leikmaur KR, heldur dag til Noregs ar sem hann mun skoa astur hj Sogndal og fara samningavirur vi flagi. Sogndal geri tilbo Skla fyrir helgi sem KR svarai me gagntilboi en norska flagi hefur n samykkt a.

,,g er leiinni t a skoa etta," sagi Skli egar Ftbolti.net heyri honum dag en var hann leiinni Keflavkurflugvll.

,,g er ekki binn a sj neinn samning enn annig a a er voa erfitt a segja til um etta. g tla a fara og skoa astur og sj hva eir eru a bja."

,,Flagi er efstu deild og virist vera me gtis li. A v leytinu til er etta spennandi."

Ef a Skli semur vi Sogndal gti hann spila sinn fyrsta leik gegn Hnefoss sunnudag.

,,Ef g sem vi er mguleiki a g komi ekkert heim og spili fyrsta leik um helgina. etta fer bara eftir v hvernig virurnar fara. etta er bara flugmii ara lei eins og staan er nna," sagi Skli lttur bragi a lokum.

Sogndal sigrai Odd Grenland 4-0 fyrstu umfer norsku rvalsdeildarinnar um sustu helgi en meal leikmanna lisins eru Tore Andre Flo fyrrum leikmaur Chelsea og Eirik Bakke fyrrum leikmaur Leeds.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar