banner
fös 17.feb 2017 16:05
Elvar Geir Magnússon
Aron Sigurðar með stórleik í æfingaleik á Spáni
watermark Aron í landsliðsbúningnum.
Aron í landsliðsbúningnum.
Mynd: NordicPhotos
Aron Sigurðarson er staddur á La Manga á Spáni þar sem hann og lið hans, Tromsö í Noregi, búa sig undir komandi tímabil.

Tromsö vann 5-0 sigur á Sandefjord, sem er nýliði í norsku úrvalsdeildinni, í æfingaleik sem fram fór á La Manga í dag.

Aron fær mikið lof fyrir frammistöðu sína í leiknum enda skoraði hann þrjú mörk og lagði upp eitt í leiknum. Tvö af mörkum Arons komu af vítapunktinum.

Aron lítur vel út fyrir komandi tímabil en hann er á leið í sitt annað tímabil með Tromsö.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches