banner
mán 17.júl 2017 18:00
Magnús Már Einarsson
WBA fćr varnarmann frá Egyptalandi (Stađfest)
Mynd: NordicPhotos
WBA hefur fengiđ varnarmanninn Ahmed Hegazi á láni frá Al Ahly í Egyptalandi.

Hinn 26 ára gamli Ahmed verđur á láni hjá WBA á nćsta tímabili en félagiđ getur síđan keypt hann í kjölfariđ.

Hegazi lék međ Fiorentina frá 2012 til 2015 en meiđsli settu strik í reikninginn ţar.

„Hann er góđ viđbót viđ hópinn. Hann á góđan feril ađ baki ţar sem hann hefur spilađ međ nokkrum góđum félögum," sagđi Tony Pulis stjóri WBA.

Hegazi var valinn í úrvalsliđ mótsins í Afríkukeppninni fyrr á ţessu ári en Egyptaland tapađi ţar í úrslitum gegn Kamerún.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar