banner
sun 13.ágú 2017 11:00
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Ousmane Dembele settur í bann hjá Dortmund
Ousmane Dembele er kominn í ótímabundiđ bann hjá Dortmund
Ousmane Dembele er kominn í ótímabundiđ bann hjá Dortmund
Mynd: NordicPhotos
Ţýska stórliđiđ Borussia Dortmund hefur sett franska kantmanninn, Ousmane Dembele, í ótímabundiđ bann hjá félaginu. Banniđ kemur í kjölfar ţess ađ félagiđ hafnađi stóru tilbođi frá Barcelona í kappann.

Ţessi tvítugi franski landsliđsmađur mćtti ekki á ćfingu hjá félaginu daginn eftir ađ tilbođinu var hafnađ og var hann sektađur og settur í bann fram á mánudag. Núna hefur hann hins vegar veriđ settur í ótímabundiđ bann.

Dortmund hitti forráđamenn Barcelona í síđustu viku en spćnska stórliđiđ vildi ekki gangast viđ kröfum Dortmund. Ţjóđverjarnir segja ađ í augnablikinu sé ólíklegt ađ Dembele sé á förum til Katalóníu.

Yfirmađur knattspyrnumála hjá Dortmund, Michael Zorc sagđi: „Fókusinn hjá okkur er á undirbúning fyrir opnunarleik Bundesligunnar gegn Wolfsburg. Dembele hefur möguleika á ađ ćfa einn fyrir utan hópinn."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar