banner
fim 14.sep 2017 08:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Bellerín: Ekki útiloka okkur strax
Mynd: NordicPhotos
Hector Bellerín ætlar að troða sokk upp í sparksérfræðinga og aðra fótboltaáhugamenn.

Bellerín hefur trú á því að Arsenal geti unnið ensku úrvalsdeildina þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu.

Bellerín líkir gengi Arsenal við gengi Chelsea á síðasta tímabili.

„Tímabilið þar á undan var ekki gott fyrir þá (Chelsea). Þeir voru mikið gagnrýndir, þeir voru með nýjan stjóra og það vissi enginn hvað myndi gerast," sagði Bellerín við Sky Sports.

„Síðan, eftir erfiða byrjun, þá unnu þeir 13 leiki í röð. Þetta snýst ekki um hvernig þú byrjar, þetta snýst um stöðugleika."

„Þess vegna vann Chelsea deildina. Það eru margir leikir eftir. Sá sem útilokar okkur núna veit ekki mikið um fótbolta."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landslið - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Færeyjar