mán 23.okt 2017 21:06
Ívan Guđjón Baldursson
Kone fékk háttvísisverđlaunin - Hefur bjargađ fjórum leikmönnum
Mynd: NordicPhotos
Francis Kone hlaut háttvísisverđlaun FIFA í ár, enda hefur hann átt ansi magnađan feril sem leikmađur.

Kone er 26 ára gamall sóknarmađur og á tvo landsleiki ađ baki fyrir Tógó, en hann leikur fyrir tékkneska félagiđ Zbrojovka Brno um ţessar mundir.

Kone hlaut verđlaunin fyrir ađ bjarga lífi markvarđarins Martin Berkovec, sem spilađi á móti honum í tékkneska boltanum í febrúar.

Framherjinn kom í veg fyrir andlát markvarđarins eftir harkalegt samstuđ viđ vítateigslínuna. Berkovec var ađ kafna á eigin tungu en Kone var snöggur ađ bregđast viđ.

Kone segir ađ ţetta hafi veriđ í fjórđa sinn sem hann bjargar lífi annars leikmanns.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches