Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 20. nóvember 2017 21:11
Ívan Guðjón Baldursson
Jón Dagur og Axel Óskar fengu 90 mínútur
Jón Dagur í leik með Fulham.
Jón Dagur í leik með Fulham.
Mynd: Getty Images
Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn er varalið Fulham hafði betur gegn varaliði Southampton í fjörugum sjö marka leik.

Axel Óskar Andrésson lék þá allan leikinn í 4-1 tapi varaliðs Reading gegn varaliði Newcastle.

Varaliðin eru aðallega skipuð leikmönnum 23 ára og yngri og því kölluð U23 lið.

Reading og Fulham eru í 3. og 5. sæti U23 deildarinnar eftir leiki kvöldsins.

Southampton U23 3 - 4 Fulham U23
0-1 J. Graham ('4)
0-2 E. Adebayo ('14)
1-2 N. Tella ('24)
1-3 E. Adebayo ('30)
2-3 M. Barnes ('34)
3-3 M. Barnes ('38)
3-4 M. Kwietniewski ('82)

Newcastle U23 4 - 1 Reading U23
1-0 G. Osho ('20, sjálfsmark)
1-1 J. Barrett ('28)
2-1 L. Charman ('78)
3-1 C. Roberts ('84)
4-1 L. Charman ('92)
Rautt spjald: G. Osho, Reading ('57)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner