Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 18. desember 2017 17:30
Magnús Már Einarsson
Hver er vanmetnasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni?
Oriol Romeu þykir vanmetinn.
Oriol Romeu þykir vanmetinn.
Mynd: Getty Images
Hver er vanmetnasti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni? Þetta er spurning sem blaðamenn The Mirror ákváðu að glíma við í dag.

Oriol Romeu hjá Southampton og þeir Ederson og Fernandinho hjá Manchester City eru allir með tvö atkvæði en annars dreifast atkvæðin vel.

Smelltu hér til að sjá rökstuðning með valinu

Hér að neðan má sjá valið hjá hverjum blaðamanni fyrir sig.

John Cross - Oriol Romeu (Southampton)
David Maddock - Roberto Firmino (Liverpool)
David Anderson - Ederson (Manchester City)
James Nursey - Marc Albrighton (Leicester)
Neil Moxley - Cesar Azpilicueta (Chelsea)
Andy Dunn - Fernandinho (Manchester City)
Mike Walters - Lewis Dunk (Brighton)
Neil McLeman - Oriol Romeu (Southampton)
Matt Lawless - Ederson (Manchester City)
Joe Mewis - James Milner (Liverpool)
Liam Prenderville - Idrissa Gueye (Everton)
Aaron Flanagan - Sergio Aguero (Manchester City)
Mark Jones - Heung-Min Son (Tottenham)
Alex Richards - Fernandinho (Manchester City)
Athugasemdir
banner
banner
banner