Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
banner
   fim 22. febrúar 2018 22:25
Ívan Guðjón Baldursson
Bojana ætlar að styrkja hópinn fyrir sumarið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bojana Besic, þjálfari KR, var ánægð með frammistöðu lærlinga sinna í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins gegn Val.

KR tapaði 3-1 en sýndi góða baráttu og hefði getað potað inn öðru marki.

„Ég er rosalega ánægð með mínar stelpur, við fórum eftir plani og ég vil bara óska Valsstelpunum fyrir flotta spilamennsku og góðan sigur. Til hamingju með titilinn," sagði Bojana eftir leikinn.

„Við ætluðum bara að loka svæðum og sækja hratt fram, þannig þetta var fínt að mörgu leyti. Við misstum orkuna aðeins niður í síðari hálfleik, það var kannski þreyta."

KR missti Betsy Hassett af velli þegar stundarfjórðungur var eftir og segir Bojana að leikurinn hafi breyst við það.

„Svo meiddist lykilleikmaður hjá okkur, hún Betsy, og leikurinn breyttist mikið. Hún er að fara með sjúkrabíl uppá spítala í skoðun og það mun koma í ljós hversu alvarleg meiðslin eru."

Bojana segist vera spennt fyrir komandi sumri og ætlar að bæta leikmönnum við hópinn fyrir sumarið.

„Við erum fínan hóp, við erum með góða blöndu af reynslumiklum og ungum leikmönnum. Þetta er góð blanda og ég er mjög spennt fyrir sumrinu."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner