Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   sun 27. maí 2018 08:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Draumaliðsdeild Toyota - Markaðurinn lokar kl. 15
Sandra María er stigahæsta í Draumaliðsleik Toyota hingað til, með 42 stig.
Sandra María er stigahæsta í Draumaliðsleik Toyota hingað til, með 42 stig.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Það er stutt stopp í Pepsi-deild kvenna. Fjórðu umferð lauk á fimmtudaginn með tveimur leikjum, en í dag, sunnudag, hefst fimmta umferð deildarinnar.

FH og Þór/KA mætast í dag, en svo eru hinir fjórir leikirnir í umferðinni spilaðir á þriðjudag.

Markaðurinn í Draumaliðsdeild Toyota fyrir umferðina lokar klukkan 15:00 í dag.

Eftir þessa umferð verður landsleikjahlé þar sem einbeitingin verður sett á landsleiki Íslands í undankeppni HM. Næstu leikir eftir þessa umferð verða 19. júní næstkomandi.

sunnudagur 27. maí
16:00 FH-Þór/KA (Kaplakrikavöllur)

þriðjudagur 29. maí
18:00 ÍBV-Valur (Hásteinsvöllur)
19:15 KR-Breiðablik (Alvogenvöllurinn)
19:15 Grindavík-Selfoss (Grindavíkurvöllur)
19:15 HK/Víkingur-Stjarnan (Kórinn)

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Toyota.

Sjá einnig:
Draumalið Toyota: Lið 4. umferðar
Athugasemdir
banner
banner