Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
   fim 04. febrúar 2016 21:25
Elvar Geir Magnússon
Kristján Guðmunds: Má ekki einu sinni fara með popp í salinn
Kristján Guðmundsson.
Kristján Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
„Fólk leggur það á sig að koma hingað upp eftir í stormi og má ekki einu sinni fara með popp í salinn og þá verðum við að bjóða upp mörk, vító og skemmtilegheit," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Leiknis eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. Leiknir sigraði Fjölni eftir vítaspyrnukeppni en eftir venjulegan leiktíma var staðan 3-3.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 8 -  7 Fjölnir

Ingvar Ásbjörn Ingvarsson kom til Leiknis á láni frá FH á dögunum og spilaði vel í vinstri bakverði í kvöld.

„Það er hugmyndin að hann taki þá stöðu. Hann er fenginn með það í huga. Við vitum að hann getur spilað kantinn og fleiri stöður en þarna vantar okkur leikmann. Við vonumst til að Ingvar haldi áfram að bæta sig, þetta var mjög góð frammistöðu."

Kristján tók við Leikni í haust og líkar vel í nýju starfi. „Þetta er aðeins öðruvísi en ég bjóst við en mjög gaman. Þetta er ferskur hópur með góðri aldurssamsetningu," sagði Kristján en ætlar Leiknir að stefna á að fara beint aftur upp í Pepsi-deildina í sumar eftir fall síðastliðið haust?

„Lið sem var að fara að niður í haust að setja stefnuna aftur upp. Það verður að vera út frá réttum forsendum, við verðum að vera með mannskap og lið í það. Það er ekki sjálfgefið að fara beint aftur upp eftir að maður fellur úr deild, það er alveg ljóst."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner