Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 07. desember 2016 22:25
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin úr Garðabæ - Endaði í vítakeppni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eins og við höfum greint frá hafnaði Breiðablik í 5. sæti Bose-mótsins með því að leggja Stjörnuna í Garðabænum í kvöld.

Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 3-3 og þá var gripið beint til vítaspyrnukeppni þar sem Breiðablik hafði betur með því að skora úr öllum spyrnum sínum.

SportTv sýndi leikinn í beinni og sá Tómas Meyer um lýsingu en hér að neðan má sjá markaregn úr leiknum.

Stjarnan 3 - 3 Breiðablik (4-5 í vítaspyrnukeppni)
0-1 Arnþór Ari Atlason ('25)
0-2 Andri Rafn Yeoman ('39)
1-2 Heiðar Ægisson (''43)
1-3 Höskuldur Gunnlaugsson ('48)
2-3 Ævar Ingi Jóhannesson ('73)
3-3 Hólmbert Aron Friðjónsson ('73)



Vítaspyrnukeppnin
Stjarnan 4 - 5 Breiðablik
1-0 Halldór Orri Björnsson skorar
1-1 Höskuldur Gunnlaugsson skorar
2-1 Hólmbert Aron Friðjónsson
2-2 Sólon Breki Leifsson skorar
3-2 Dagur Austmann skorar
3-3 Óskar Jónsson skorar
3-3 Jóhann Laxdal skaut í þverslá og yfir
3-4 Guðmundur Friðriksson skorar
4-4 Óttar Bjarni Guðmundsson skorar
4-5 Arnþór Ari Atlason skorar
Athugasemdir
banner
banner
banner