ţri 12.sep 2017 23:30
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Saha: Mbappe betri en Henry á ţessum aldri
Mynd: NordicPhotos
Fyrrum franski landsliđsmađurinn, Louis Saha, segir ađ Kylian Mbappe, verđandi nćst dýrasti fótboltamađur heims og leikmađur PSG, sé betri heldur en Thierry Henry ţegar hann var á sama aldri.

Hinn 18 ára, Mbappe, var fenginn til PSG á láni í sumar međ klásúlu upp á ađ hann verđi keyptur fyrir 166 milljónir punda nćsta sumar.

Hann skaust snögglega upp á stjörnuhimininn á síđasta tímabili eftir ađ sýna frábćrar frammistöđur međ Mónakó, bćđi í deildinni heima fyrir og svo í Meistaradeildinni.

„Fyrir 18 ára strák, ţá er hann ótrúlegur. Hvernig hann hreyfir sig og hvernig hann skilur kosti sína og stjórnar ţeim, ég er dolfallinn," sagđi Saha í samtali viđ Daily Mail.

„Ţađ eru allir ađ tala um hann, hann er ţađ góđur. Ađ vera svona snöggur og ađ kunna ađ nota ţađ, ţađ er mjög erfitt, trúiđ mér. Hann er ótrúlega hćfileikaríkur, hann er bara 18 ára. Á ţessum aldri, ţá held ég ađ Thierry Henry hafi ekki einu sinni veriđ á ţessum stađ."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches