banner
fim 12.okt 2017 09:17
Magnús Már Einarsson
Íslenska landsliđiđ til Kína í nóvember?
Icelandair
Borgun
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Beijing Youth Daily greinir frá ţví í dag ađ íslenska landsliđiđ mćti ţví kínverska í vináttulandsleik í nćsta mánuđi. Samkvćmt fréttinni fer leikurinn fram í Guangzhou í Kína ţann 10. nóvember.

Klara Bjartmarz, framkvćmdastjóri KSÍ, vill ekki stađfesta ţessar fréttir í samtali viđ Vísi.is.

„Ég get ekki sagt ađ viđ séum ekki ađ fara til Kína en heldur ekki stađfest ađ viđ séum ađ fara ţangađ. Viđ erum međ erlenda ráđgjafa sem eru ađ hjálpa okkur ađ finna verkefni og viđ vonumst til ađ vera búin ađ finna lausn á ţessu mjög fljótlega,“ segir Klara viđ Vísi.

Samkvćmt fréttum frá Kína munu Marcelo Lippi og lćrisveinar hans í kínverska landsliđinu einnig mćta landsliđi Kolumbíu í vináttuleik ţann 14. nóvember. Ísland og Kolumbía munu samkvćmt fréttinni mćta međ sitt sterkasta liđ til leiks í ţessa vináttuleiki.

Í janúar á ţessu ári fór íslenska landsliđiđ á ćfingamót í Kína. Ekki var um ađ rćđa alţjóđlega leikdaga og ţví voru flestir af lykilmönnum íslesnka landsliđsins ekki međ á ţví móti.

Í nóvember eru alţjóđlegir leikdagar og Ísland er nú ađ skođa möguleika á vináttuleikjum ţá ţar sem liđiđ ţarf ekki ađ fara í umspil um sćti á HM.

Sjá einnig:
Möguleiki ađ landsliđiđ spili vináttuleiki í nóvember
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches