banner
fim 12.okt 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
„Ţetta sjálfsmark mun fylgja mér ađ eilífu"
Omar Gonzalez.
Omar Gonzalez.
Mynd: NordicPhotos
Omar Gonzalez mun líklega ekki fá mikinn svefn á nćstunni.

Hann skorađi skrautlegt sjálfsmark ţegar Bandaríkin töpuđu gegn Trínidad og Tóbagó í undankeppni HM, 2-1.

Eftir tapiđ var ţađ ljóst ađ Bandaríkin verđa ekki međ á HM í Rússlandi á nćsta ári, eftir ţetta óvćnta tap var 5. sćtiđ niđurstađan fyrir Bandaríkjamenn í CONCACAF-riđli undankeppninnar.

Bandaríkin misstu síđast af HM áriđ 1986.

Eftir leikinn bađ varnarmađurinn Gonzalez stuđningsmenn afsökunar á sjálfsmarkinu, hann á eftir ađ muna eftir ţví lengi.

„Ég held ég hafi sjáldan séđ ađra eins óheppni," sagđi Gonzalez um markiđ. „Ţetta mark mun fylgja mér ađ eilífu."

Markiđ má sjá hér ađ neđan.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches