Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   lau 14. febrúar 2015 11:11
Fótbolti.net
Upptaka: Sjónvarpsþátturinn - Vantar karaktera í dag
Góðir gestir.
Góðir gestir.
Mynd: Fótbolti.net - Máté Dalmay
Sjónvarpsþátturinn Fótbolti.net var á dagkrá á ÍNN klukkan 20:30 í fyrrakvöld.

Þátturinn verður á dagskrá vikulega en upptaka af þættinum verður aðgengileg á Fótbolta.net frá föstudögum.

Í þættinum í fyrrakvöld var meðal annars rætt um Mario Balotelli sem opnaði markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool í vikunni.

Cristiano Ronaldo hélt upp á afmælið sitt eftir 4-0 tap Real Madrid gegn Atletico Madrid um síðustu helgi og var gagnrýndur fyrir það.

Í þættinum í gær var rætt hvað atvinnumenn mega og mega ekki í dag. Hvað fylgir því að vera atvinnumaður í hæsta gæðaflokki og hvað mega þeir gera innan og utan vallar? Vantar karaktera í fótboltann í dag?

Þá fengu strákarnir í U17 ára landsliði karla að spreyta sig í ,,Brögð og brellur" í umsjón Máté Dalmay.

Þáttastjórnandi er Magnús Már Einarsson.

Gestir í öðrum þætti
Anna Garðarsdóttir - Leikmaður Vals
Atli Fannar Bjarkason - Eigandi nutiminn.is
Máni Pétursson - Aðstoðarþjálfari Keflavíkur

Sjá einnig:
Smelltu hér til að sjá upptöku úr fyrsta þætti
Athugasemdir
banner
banner