Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 14. september 2014 13:28
Elvar Geir Magnússon
Þór getur fallið í kvöld - Viðtal við Palla Gísla
Páll Viðar Gíslason.
Páll Viðar Gíslason.
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Meðal leikja dagsins er viðureign Þórs og FH. Akureyrarliðið er í vondum málum á botni deildarinnar og ljóst er að ef það tapar leiknum er það fallið niður í 1. deildina.

FH-ingar eru auðvitað mun sigurstranglegri enda í efsta sætinu og eru að berjast um Íslandsmeistaratitilinn við Stjörnuna.

Páll Viðar Gíslason þjálfari og Kristinn Þór Rósbergsson fóru í viðtal við heimasíðu Þórs og má sjá það viðtal hér að neðan.

Leikir dagsins í Pepsi deildinni:
17:00 Þór-FH (Þórsvöllur)
17:00 ÍBV-Breiðablik (Hásteinsvöllur)
17:00 Fylkir-KR (Fylkisvöllur)
17:00 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)
20:00 Stjarnan-Keflavík (Samsung völlurinn)

Öllum leikjum dagsins verður lýst í textalýsingum hér á Fótbolta.net


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner