banner
sun 16.júl 2017 22:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Wenger: Oxlade-Chamberlain verđur 100% áfram
Mynd: NordicPhotos
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir ađ Alex Oxlade-Chamberlain sé ekki á förum frá félaginu í sumar.

Oxlade-Chamberlain á ađeins eitt ár eftir af samningi sínum og upp á síđkastiđ hefur veriđ talađ um ađ hann sé á förum frá Lundúnarfélaginu ţar sem hann vill fá ađ spila meira.

Hann hefur veriđ orđađur viđ Liverpool, en Wenger er fullviss um ţađ ađ leikmađurinn verđi áfram hjá Arsenal.

„Já, 100 prósent, ég býst viđ ţví ađ hann verđi áfram," sagđi Wenger eftir ćfingaleik í Ástralíu í gćr.

„Sama hvađ sögusagnirnar segja, hann verđur áfram."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar