Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   fös 18. maí 2018 22:07
Sverrir Örn Einarsson
Óli Stefán: Erum allir að róa í rétta átt
Óli Stefán þjálfari Grindavíkur
Óli Stefán þjálfari Grindavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Óli Stefán Flóventsson gat leyft sér að brosa eftir vinnu sigur sinna manna á Víkingum í Víkinni nú í kvöld. Eina mark leiksins skoraði Aron Jóhannsson undir lok fyrri hálfleiks og þrátt fyrir ágætis tilraunir náðu Víkingar ekki að jafna og fyrsta tap þeirra í deildinni í ár því staðreynd.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  1 Grindavík

„Vinnuframlagið og skipulagið hjá mínum mönnum var til fyrirmyndar í dag enda þurftum við á því að halda til að fá eitthvað út úr þessum á leik á móti góðu Víkingsliði“.

Grindvíkingar voru á löngum köflum ofaná í allri barráttu í leiknum og hleyptu Víkingum aldrei of nálægt markinu og sýndu grimmd og vilja í návígum út á velli.

„Við verðum að matcha kraftinn og ruslavinnuna og hafa skipulagið á hreinu.En svo höfum við ákveðin gæði í okkar liði og getum stjórnað leikjum og í dag á ákveðnum tíma náðum við að skerpa á leiknum og fá mikið flæði og mikið tempó“.

Jóhann Helgi Hannesson gat ekki spilað í dag og þá er Will Daniels meiddur en í stað þeirra komu í liðið Sito og Jón Ingason.

„Við erum með breiðan og stórann hóp svo þó að Jói sé veikur í dag og Will meiddur þá höfum við svör. Við erum mjög samstilltir og erum allir að róa í rétta átt“.

Sagði Óli Stefán þjálfari Grindavíkur
Athugasemdir
banner