Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   sun 19. apríl 2015 15:27
Magnús Valur Böðvarsson
Völsungur, Sindri og Afturelding í undanúrslit B-deildar
Sindramenn komust áfram
Sindramenn komust áfram
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Völsungar einnig
Völsungar einnig
Mynd: Rafnar Orri Gunnarsson
Seinustu leikirnir í B riðli lengjubikarsins fóru fram um helgina og kom þar að leiðandi í ljós hvaða lið komust í undanúrslit keppninnar. Völsungur tryggði sér fyrsta sætið í 3.riðli með öruggum 4-0 sigri á Dalvík/Reyni, Sindramenn unnu Ægismenn og skelltu sér á topp riðils tvö með aðstoð frá Álftnesingum sem unnu óvæntan sigur á Njarðvíkingum. Þá sigraði Afturelding sinn riðil með sigri á Tindastól. ÍR fer væntanlega áfram einnig áfram með bestan árangur í 2.sæti.

Riðill 1
Afturelding sigraði riðilinn með 13 stig en ÍR ingar fengu 12 stig.

Tindastóll 0 - 2 Afturelding
0-1 Atli Albertsson(26')
0-2Atli Albertsson (87')

ÍR 5 - 0 Víðir
Markaskorara vantar

Berserkir 1 - 4 Reynir S
0-1 Hafsteinn Rúnar Helgason (2'víti)
1-1 Ómar Ingi Guðmundsson (5')
1-2 Margeir Felix Gústavsson (11')
1-3 Pétur Þór Jaidee (33')
1-4 Pétur Þór Jaidee (80')

Riðill 2
Sindramenn komust áfram með 12 stig eftir sigur gegn Ægi á meðan Njarðvíkingar sem voru á toppnum töpuðu óvænt fyrir Álftanesi á Samsung vellinum. Njarðvíkingar léku manni fleiri mest allan síðari hálfleikinn. Þar með misstu Njarðvíkingar af sæti í úrslitakeppninni.

Álftanes 2 - 1 Njarðvík
1-0 Guðbjörn Alexander Sæmundsson (50')
1-1 Óðinn Jóhannsson (68')
2-1 Jón Brynjar Jónsson (90')
Rautt spjald: Arnar Hólm Einarsson 53'(Álftanes)

Ægir 0 - 3 Sindri
Markaskorara vantar

KFR 2 - 8 KV
0-1 Auðunn Örn Gylfason
1-1 Ívar Örn Kristjánsson
2-1 Ævar Már Viktorsson
2-2 Ásgrímur Gunnarsson
2-3 Brynjar Orri Bjarnason
2-4 Sigurður Andri Jóhannesson
2-5 Sigurður Andri Jóhannesson
2-6 Brynjar Orri Bjarnason
2-7 Brynjar Orri Bjarnason
2-8 Snorri Páll Sigurðsson

Riðill 3
Völsungur 4 - 0 Dalvík/Reynir

1-0 Bjarki Baldvinsson (51')
2-0 Sæþór Olgeirsson (63')
3-0 Rafnar Smárason (70')
4-0 Rafnar Smárason (87')

Höttur 4 - 1 Magni
1-0 Kristófer Örn Kristjánsson (16')
2-0 Kristófer Örn Kristjánsson (17')
3-0 Garðar Már Grétarsson (25')
4-0 Kristófer Einarsson (46')
4-1 Andrés Vilhjálmsson (59')
Athugasemdir
banner