banner
mán 20.mar 2017 10:21
Magnús Már Einarsson
Sjáđu markiđ: Fyrsta mark Sverris í La Liga
Mynd: NordicPhotos
Sverrir Ingi Ingason opnađi í gćr markareikning sinn í La Liga ţegar hann skorađi í 3-1 tapi Granada gegn Sporting Gijon á útivelli.

Sverrir kom Granada í 1-0 međ marki á 51. mínútu. Hann skorađi ţá eftir fyrirgjöf frá Andreas Pereira, lánsmanni frá Manchester United.

Sporting Gijon náđi hins vegar ađ snúa taflinu viđ og Granada er nú sjö stigum frá öruggu sćti í fallsćti í La Liga.

Sverrir kom til Granada í janúar síđastliđnum en hann er á sínum stađ í íslenska landsliđshópnum fyrir leikinn gegn Kosóvó á föstudag.

Smelltu hér til ađ sjá markiđ á Twitter síđu Total Football
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches