Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 20. september 2014 15:37
Jón Stefán Jónsson
Þýskaland: Bayern gerði jafntefli
Bayern gerði jafntefli og er í þriðja sæti deildarinnar.
Bayern gerði jafntefli og er í þriðja sæti deildarinnar.
Mynd: Getty Images
Fimm leikjum var að ljúka í þýsku Bundesligunni og bar það helst til tíðinda að Bayern Munchen gerði jafntefli við Hamburger SV á útvelli. Dortmund getur komist í toppæti deildarinnar með sigri á Mainz í leik sem hefst kl.16.30.

Schalke 04 2 - 2 Eintracht Frankfurt
0-1 Alexander Meier ('15 )
0-2 Marco Russ ('24 )
1-2 Eric Choupo-Moting ('40 , víti)
2-2 Julian Draxler ('50 )
Rautt spjald: , ,Kevin-Prince Boateng, Schalke 04 ('61)Julian Draxler, Schalke 04 ('71)Slobodan Medojevic, Eintracht Frankfurt ('85)


Augsburg 4 - 2 Werder
0-1 Davie Selke ('3 )
1-1 Daniel Baier ('14 )
2-1 Paul Verhaegh ('45 , víti)
2-2 Franco Di Santo ('56 , víti)
3-2 Tobias Werner ('77 )
4-2 Tim Matavz ('90 )

Stuttgart 0 - 2 Hoffenheim
0-1 Anthony Modeste ('15 )
0-2 Tarik Elyounoussi ('84 )

Hamburger 0 - 0 Bayern

Paderborn 2 - 0 Hannover
1-0 Elias Kachunga ('71 )
2-0 Moritz Stoppelkamp ('90 )
Athugasemdir
banner
banner
banner