Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   þri 22. ágúst 2017 21:56
Viktor Andréson
Donni: Ekki komið í höfn
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Halldór Jón Sigurðsson eða Donni, þjálfari Þór/KA, var að vonum sáttur eftir 3-0 sigur liðsins gegn KR á Þórsvelli í kvöld. "Mér fannst þetta öruggt allan tímann. Við spiluðum þetta bara vel að mörgu leyti, þær fengu held ég ekki eitt einasta færi í leiknum og við skorum þrjú mörk. Það er náttúrulega bara draumur þjálfaranns að halda hreinu og skora þrjú og öruggur sigur í rauninni fannst mér allan tímann" Sagði Donni.

úrslitin þýða það að Þór/KA er komið með 10 stiga forskot á toppi deildarinnar þegar einungis 4 umferðir eru eftir af mótinu í ljósi þess að FH og ÍBV gerðu jafntefli í Hafnarfyrði fyrr í kvöld. Donni vill þó ekki meina að titillinn sé í höfn.

"Auðvitað er þetta ekki komið í höfn og við vitum það full vel að það getur allt gerst og Breiðablik á náttúrulega leik inni þar sem þær geta minkað þetta aftur niður í 8 stig og ég geri bara fastlega ráð fyrir því að þær klári sinn leik. Þannig að við getum talað um að það séu 8 stig.

"Þetta er bara hörku verkefni. Það er miklu auðveldara að klúðra þessu, hætta og halda að þetta sé komið heldur en að halda focus og klára verkefnið, og við ætlum svo sannarlega að gera það. Við ætlum að vera á jörðinni og halda focus. Þetta er öruggt þegar þetta er öruggt. En vissulega er staðan góð og við gerum okkur grein fyrir því." Sagði Donni.

Viðtalið má sjá í fullri lengd efst í fréttinni.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner