Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 22. september 2017 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía um helgina - Nágrannaslagur á Juventus Stadium
Juve er á toppi deildarinnar en Gonzalo Higuain hefur verið gagnrýndur harkalega það sem af er tímabils. Paulo Dybala er hins vegar á fullri ferð.
Juve er á toppi deildarinnar en Gonzalo Higuain hefur verið gagnrýndur harkalega það sem af er tímabils. Paulo Dybala er hins vegar á fullri ferð.
Mynd: Getty Images
Papu Gomez hefur byrjað tímabilið vel hjá Atalanta, en hann var einn af bestu mönnum deildarinnar á síðasta tímabili.
Papu Gomez hefur byrjað tímabilið vel hjá Atalanta, en hann var einn af bestu mönnum deildarinnar á síðasta tímabili.
Mynd: Getty Images
Ítalski boltinn hefur farið afar skemmtilega af stað eftir frábært og markamikið 2016-17 tímabil.

Fyrsti leikur helgarinnar hefst skömmu eftir hádegi þegar Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese heimsækja Rómverja.

Nýliðar Spal taka síðan á móti Napoli og Juventus lýkur deginum með nágrannaslag á heimavelli gegn Torino, sem verður sýndur beint á SportTV ásamt þremur öðrum leikjum.

Sampdoria tekur á móti AC Milan fyrir hádegi á sunnudaginn, áður en Inter fær Genoa í heimsókn.

Lazio heimsækir Verona, Sassuolo mætir Bologna og Fiorentina tekur á móti Atalanta í síðasta leik helgarinnar.

Laugardagur:
13:00 Roma - Udinese
16:00 Spal - Napoli
18:45 Juventus - Torino (Beint á SportTv)

Sunnudagur:
10:30 Sampdoria - Milan (Beint á SportTV)
13:00 Cagliari - Chievo
13:00 Crotone - Benevento
13:00 Inter - Genoa (Beint á SportTV)
13:00 Verona - Lazio
16:00 Sassuolo - Bologna
18:45 Fiorentina - Atalanta (Beint á SportTV)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 33 27 5 1 79 18 +61 86
2 Milan 33 21 6 6 64 39 +25 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 33 17 11 5 48 26 +22 62
5 Roma 33 17 7 9 59 39 +20 58
6 Atalanta 32 16 6 10 59 37 +22 54
7 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
8 Napoli 33 13 10 10 50 41 +9 49
9 Fiorentina 32 13 8 11 45 36 +9 47
10 Torino 33 11 13 9 31 29 +2 46
11 Monza 33 11 10 12 35 43 -8 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Lecce 33 8 11 14 30 48 -18 35
14 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
15 Verona 33 7 10 16 31 44 -13 31
16 Empoli 33 8 7 18 26 48 -22 31
17 Udinese 33 4 16 13 31 50 -19 28
18 Frosinone 33 6 10 17 40 63 -23 28
19 Sassuolo 33 6 8 19 39 65 -26 26
20 Salernitana 33 2 9 22 26 70 -44 15
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner