Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   lau 23. júlí 2016 15:26
Jóhann Ingi Hafþórsson
4. deild: Vatnaliljur með gott jafntefli gegn Hamri
Hamri tókst ekki að vinna Vatnaliljur í dag.
Hamri tókst ekki að vinna Vatnaliljur í dag.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
Vatnaliljur 2 - 2 Hamar
0-1 Páll Pálmason ('28)
1-1 Hákon Atli Bryde ('48)
1-2 Daníel Rögnvaldsson ('56)
2-2 Aaron Palomares ('76)

Vatnaliljur og Hamar mættust í 4. deild í dag.

Reiknað var með öruggum sigri Hamars í dag en svo fór nú aldeilis ekki.

Þrátt fyrir að Hamar komst yfir eftir tæpan hálftíma og svo aftur eftir tæpan klukkutíma, neituðu Vatnaliljur að gefast upp og náðu að jafna í tvígang.

Lokatölur urðu því 2-2 en Vatnaliljur eru í 5. sæti með átta stig á meðan Hamar er í 2. sæti með 18 stig.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner