Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   lau 24. september 2016 17:12
Sævar Ólafsson
Þorvaldur: Það eru bara tvö lið sem komast upp
Þorvaldur hyggst halda uppbyggingu áfram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavík gerði markalaust jafnteli á Leiknisvelli í dag en hvernig fannst Þorvaldi leikurinn?
"Þetta byrjar snemma á laugardegi - síðasti leikur og menn að klára síðustu skrefin á mótinu og lítið að keppa að"

"Leikurinn var ágætlega spilaður af báðum liðum - rúlluðu boltanum ágætlega bæði lið og reyndu að skapa færi og sækja, þrátt fyrir 0-0 þá vantaði ekki færin í leiknum"

Guðjón Árni féll í teignum eftir viðskipti við varnarmann Leiknis - var það víti?

"Það var víti fyrir mér - en hann dæmi ekki og við verðum að sætta okkur við það "

Mörgum spurningum er ósvarað varðandi Keflavíkurliðið nú í lok móts þar sem óvissa er um framhaldið hjá mörgum leikmönnum. Þorvaldur steig varlega til jarðar er hann var inntur eftir hvort hann gæti varpað einhverju ljósi á þá óvissu

"Nei, við erum að klára mótið núna - það er mínúta síðan það kláraðist "

Markmið Keflavíkurliðsins var að komast upp og kom Þorvaldur inn á að það hlyti að vera takmarkið á næsta tímabili að byggja upp lið til að berjast um Pepsideildarsæti".

"Það eru mörg lið sem gera það (stefna á að komast upp) en það eru bara tvo lið sem komast upp og okkur tókst það ekki í þetta sinn - önnur lið voru með fleiri stig en við og við vorum ekki að ná að vinna nógu marga leiki - of mörg jafntefli"

Aðspurður um framtíð sína hjá Keflavík var Þorvaldur loðinn í svörum;
"Já já við stefnum að því að hvíla okkur og svo stefna að því já - við sjáum til hvað verður "
Athugasemdir
banner
banner