Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 24. nóvember 2014 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Mynd: Twitter
Notaðu kassamerkið #fotboltinet á Twitter
Notaðu kassamerkið #fotboltinet á Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Kári Freyr Doddason, fótboltaþjálfari:
Það er einhver skítalykt úr Víkinni. Er Kale ekki betri en 22 ára bauni sem spilar í dönsku 3.deildinni? #lortlugt #fotboltinet

Einar Guðnason, Víkingur:
Frábærar fréttir að halda @Gile1982 Ég var farinn að óttast að við værum að missa 3 bestu leikmenn síðasta sumars

Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar:
2 mánaða-aðgerðar afmæli í dag, Kökur og kaffi í Orkuhúsinu í allan dag og Frikki verður veislustjóri

Kristján Atli Ragnarsson, kop.is:
Fokk, þetta var brútal. Og það á móti Crystal fokking Palace.

Einar Matthías Kristjánsson, kop.is:
LFC hefur fengið á sig 1,5 mörk að meðaltali í leik í vetur með Mignolet, Johnson, Lovren, Skrtel og Gerrard sem óhagganlega fastamenn.

Alexander Kostic, leikmaður ÍR:
Í reiði minni kommentaði ég á stuðningsmannasíðu Liverpool eitthvað væl yfir genginu. Er víst orðinn þannig týpa núna #saveme

Bergmann Guðmundsson, stuðningsmaður Liverpool:
Hæfileiki Liverpool til að láta önnur lið líta út fyrir að vera frábær er sorglega vanmetinn #fotboltinet

Guðmundur Egill Gunnarsson, íþróttaáhugamaður:
Ehh! Hvað er Iker Casillas að gera á lista yfir bestu markmenn ársins? Svo hlæja sparkspekingar að ákvörðunum í handboltaheimum.. #fotbolti

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net:
Það þarf ekki að ræða hver sé besti markvörður heims. Neuer er langbestur. Er einn af þremur bestu fótboltamönnum í heimi. #Courtoisnrtvö

Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á Vísi:
Kom frasanum "Glútenfrír" inn hjá Waltaranum. Gengur mjög vel. Hinir og þessir alveg glútenfríir í dag.

Piers Morgan, stuðningsmaður Arsenal:
#KloppIn

Marco Reus, leikmaður Dortmund:
Hæ öll, ég mun snúa aftur! Takk fyrir allar frábæru og hugljúfu kveðjurnar frá fólki sem vonast eftir að sjá mig sem fyrst aftur á vellinum. Meira bráðlega!
Athugasemdir
banner
banner