Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 25. janúar 2015 05:55
Elvar Geir Magnússon
Ísland í dag - SportTv með þríhöfða í Reykjavíkurmótinu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þrír leikir verða í Reykjavíkurmótinu þennan sunnudaginn en allir verða þeir sýndir beint á SportTv.

Valur og Leiknir mætast í B-riðli klukkan 15. Jafntefli nægir Val til að innsigla sæti í undanúrslitum en sigri Leiknir er Breiðholtsliðið öruggt áfram.

Víkingur tekur á móti Þrótti í leik sem bæði lið þurfa að vinna til að eiga von um að komast áfram.

Síðasti leikur dagsins er í A-riðli þar sem Fjölnir getur tryggt sér sæti í undanúrslitum takist liðinu að vinna Fylki.

Einn leikur er í Fótbolta.net mótinu. ÍBV mætir Grindavík í Akraneshöllinni en Eyjamenn eiga enn möguleika á að komast í úrslitaleik mótsins. Til að það takist mega þeir ekki tapa leiknum í dag.

sunnudagur 25. janúar

Fótbolta.net mótið - A deild - Riðill 2
16:00 ÍBV-Grindavík (Akraneshöllin)

Reykjavíkurmót karla B-riðill
15:00 Valur-Leiknir R. (Egilshöll) SportTv
17:00 Víkingur R.-Þróttur R. (Egilshöll) SportTv

Reykjavíkurmót karla A-riðill
19:00 Fylkir-Fjölnir (Egilshöll) SportTv
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner